Fólínsýra

Fólínsýra er vatnsleysanlegt vítamín sem flokkað er í hóp B-vítamína og er einnig þekkt undir heitinu fólasín. Fólínsýra er raunverulega hópur efnasambanda og er nafnið dregið af latneska orðinu „folium“ sem merkir lauf. Fólínsýra er nauðsynleg fyrir alla frumuskiptingu, til myndunar DNA og RNA jafnframt því sem hún gegnir mikilvægu hlutverki við myndun rauðra og hvítra blóðkorna, slímhúðar og annarra fruma sem skipta sér ört. Mikilvæg fyrir heilbrigt bataferli.

Guli Miðinn Fólinsýra með B-12 vítamíni 60 hylki

Vrn: 10130060
1.149 kr

Guli Miðinn Með barni 90 hylki

Vrn: 10056183
3.394 kr