Hollister

Hollister Co. er  fatamerki sem var stofað árið 2000 og tilheyrir Abercrombie & Fitch fjölskyldu. Merkið framleiðir flottan fatnað fyrir unglinga með áhrif frá Suður Californiu og  Brimbretta stíl. Fyrsti ilmur frá Hollister kom í búðir 2011 og hafa þeir síðan sent frá sér 33 ilmi.