Kativa

Kativa hárvörurnar eru sérstaklega hannaðar til að viðhalda árangrinum sem náðst hefur af Keratín meðferðum Kativa. Þannig helst keratínið óskemmt á hárinu í lengri tíma. Allar hárvörurnar eru án salt og súlfata og virka því aldrei þurrkandi eða slítandi á hárið.