Wiley's Finest

Hráefnin í Wiley´s finest er AlaskOmega fiskiolían sem fjölskyldufyrirtækið hefur framleitt í meira en 35 ár. Unnin úr ufsa sem er veiddur í Beringshafi. Ufsa stofninn í Beringshafi er talinn sá sjálfbærasti í heimi. Beringshafið er með hreinni höfum heims. Ufsinn er veiddur til matar – omega 3 unnið úr lifur, augum og hausum. Allt vinnsluferlið gengur hratt fyrir sig til að viðhalda ferskleikanum.