Adidas ADIPOWER svitasprey fyrir karlmenn MINI 35 ml.

Formúla ADIPOWER kemur í veg fyrir svitamyndun og skilar þannig 72 klst vörn. ADIPOWER inniheldur nýstárlega tvöfalda sprey tækni og sérstaka hjúpun fyrir roll-on týpuna. Þetta býr til einstakt kerfi sem ver þig þegar þú þarft þess sem mest. 

Vörunúmer: 10148918
+
289 kr
Vörulýsing

Hvort sem það er fyrir stutta spretti eða langhlaup, þá þarftu formúlu sem kemur í veg fyrir svitamyndun svo þú hafir orku og náir hámarks ákefð. ADIPOWER Anti-Perspirant formúlan inniheldur sérstöka líkams-viðbragsðtækni og aðlagar virkni sína eftir líkamshita. 

ADIPOWER ilmurinn fyrir karlmenn inniheldur nútímalegan tonic ilm, í bland við kraftmikinn aróm skógar og viðarilm ásamt sterkum karlmannlegum þurrum ilmi sem samanstendur af sítrus laufum og tonka baunum. Þegar svitamyndun eða núningur á sér stað framkallast ferskur ávaxtailmur sem og  þurr musk ilmur.