AK rakaserum

Rakaserum sem veitir húðinni mikinn raka, róar hana og skilur eftir vel nærða og silkimjúka.Rakaserum getur dregið úr fínum línum og hrukkum og stinnir húðina með tímanum.

Vörunúmer: 10159552
+
7.949 kr
Vörulýsing
Til að hámarka árangur mælum við með eftirfarandi notkunarleiðbeiningum:
  • Berið á þurra og hreina húð.
  • Notið dropateljarann til að draga upp viðeigandi magn.
  • Dreifið rakaserum með hreinum höndunum yfir andlitið og niður hálsinn.
  • Notið rakaserum daglega jafnt kvölds sem morgna.
  • Notist eitt og sér eða undir dag- eða næturkrem. 
  • Rakaserum geymist best þar sem hiti fer ekki yfir 30°C. 
Innihald

Innihaldsefni: 
Aqua (pure Icelandic water), Propanediol, Glycerin (vegetable), Sodium PCA, Plankton extract, Propylene glycol, D-panthenol,  Saccharide isomerate,  Hydroxyethylcellulose, Caffeine, Sodium hyaluronate, Nasturtium officinale (watercress) extract, Arctium majus (burdock) root extract, Salvia officinalis (sage) leaf extract, Citrus limon (lemon) peel extract, Hedera helix (ivy) leaf extract, Saponaria officinalis (soapwort) leaf/root extract, Fucus vesiculosus (bladder wrack) extract, Sodium citrate, Citric acid, Xylityl sesquicaprylate, Caprylyl glycol.

Ofnæmi 
Inniheldur ekki: Parabens, PEG, SLS/SLES, Silicones, Alcohol, Petroleum, Nano Particles and Prohibited Materials. 
Ekki prófað á dýrum

Tengdar vörur