Florealis Aleria við bólum og óhreinindum í húð 50 ml.
Aleria kremið er ætlað til meðferðar á á bólum og óhreinindum í húð. Aleria kremið hefur bakteríudrepandi eiginleika auk þess sem það flýtir fyrir endurnýjun húðarinnar og veitir næringu og raka. Virka efnið í húðvörunum er TIAB sem er örveruhemjandi og myndar varnarhimnu yfir sýkta svæðið og hindrar þannig að sýkingin dreifist.  Auk þess myndar varnarhimnan ákjósanlegar aðstæður fyrir gróanda. Aleria er CE merkt lækningavara.
Vörunúmer: 10145689
+
2.812 kr
Vörulýsing

Florealis er nýtt íslenskt lyfjafyrirtæki sem þróar og markaðssetur jurtalyf og lækningavörur við ýmsum vægum sjúkdómum.