HVAÐ ER AQUAINT?
Aquaint er einstakur, byltingarkenndur og fjölnota sótthreinsir sem inniheldur 100% NÁTTÚRULEG efni sem drepa 99,9% baktería á örfáum sekúndum. Vatn er aðaluppistaðan ásamt NÁTTÚRULEGRI SÝRU (Hypochlorus sýra) sem einnig finnst í mannslíkamanum til að berjast við bakteríu og gerla.
Aquaint hefur hlotið viðurkenningu frá bresku ofnæmissamtökunum sem vara sem hentar ofnæmissjúklingum ('Allergy Friendly Product') og hefur staðist ströngustu drykkjarvatnspróf, sem gerir Aquaint að öruggasta sótthreinsinum sem til er.
HVAÐ GERIR AQUAINT EINSTAKT?
- Það inniheldur ekkert alkóhól, engin ilmefni, engin rotvarnarefni eða skaðleg efni
- Það skilur ekki eftir sig leifar af efnum og þarf því ekki að skola eða hreinsa eftir notkun
- Það þurrkar ekki eða veldur óþægindum á húð. Rannsóknir sýna að Aquaint er einnig græðandi efni fyrir húðina
- Það er milt, öflugt og mjög öruggt í notkun
- Það má gleypast eða innbyrða og er jafn öruggt og drykkjarvatn
- Það má nota eins oft og þörf er á
- Það er öruggt til nota á meðgöngu og á húð nýbura. Einnig hentar það viðkvæmri húð
HVAR MÁ NOTA AQUAINT?
- Hægt er að nota Aquaint til að sótthreinsa hendur og húð (frá fæðingu) og má einnig innbyrða án áhættu
- Það má einnig nota á yfirborð, jafnvel á mat. Fullkomin lausn heima og að heiman.