Aveo mánaðarlinsur styrkleiki-1,50

Aveo mánaðarlinsurnar eru mjúkar linsur sem endast í 30 daga. Það má ekki sofa með þessar linsur. Mikilvægt er að taka linsurnar úr áður en farið er að sofa og geyma þær í linsuvökva gerðum fyrir mjúkar linsur.  Pakkinn inniheldur 6 stykki af linsum. Aveo linsurnar eru gerðar úr Omafilcon A sem er mjúkt efni sem hleypir súrefni vel í gegnum sig.

Vörunúmer: 10153731
+
2.768 kr
Vörulýsing
  • Efni: Omafilcon A
  • Endingartími: 30 dagar
  • Vatnsmagn: 50%
  • Kúptleiki: 8.6 mm
  • Þvermál: 14.2 mm
  • Þykkt: 0.075 mm (@-3.00D)
  • UV vörn: Já

Tengdar vörur