Baby Brezza Formula Pro Advanced - útbýr pela með lítilli fyrirhöfn!

Baby Brezza Formula Advanced er byltingarkennd vél sem útbýr mjólkurpela með sem minnstri fyrirhöfn. Vélin hitar vatn og blandar við rétt magn af formúludufti í hvert skipt

Vörunúmer: 10149955
+
48.900 kr
Vörulýsing
  • Formula Advanced er hljóðlátari, sneggri og snjallari en forveri hennar Formula Pro.
  • Hægt er að velja á milli 60, 90, 120, 150, 180, 210, 240, 270 og 300 ml af vatni.
  • Hægt er að velja á milli 3 hitastiga (herbergishiti, líkamshiti, heitara en líkamshiti)
  • Einnig er nú hægt að skammta aðeins vatni.
  • Stillingar fyrir þurrþjólkurduft eru núna stafrænar, valið á takkaborði framaná vélinni.
  • Blandar nú á örfáum sekúndum.
  • Virkar með öllum pelum.

ATHUGIÐ - skilaboð frá BabyBrezza
Í ljósi umræðna um hreinlæti og meðhöndlun þegar kemur að blöndun þurrmjólkur þá viljum við benda á leiðbeiningar Landlæknis & MAST um réttar aðferðir til að blanda pela. Mælst er til að nota soðið vatn (sem má kæla áður en því er blandað við duftið) sérstaklega á fyrstu vikum barnsins.

BabyBrezza vélarnar sjóða ekki vatnið, en hægt er að nota kælt soðið vatn í vatnstankinn og hvetjum við foreldra til að gera það sérstaklega fyrstu 4-6 vikurnar samkvæmt leiðbeiningunum. Stillingar fyrir Baby Brezza Advanced.


Tengdar vörur