Baricol freyðitöflur með hindberjabragði 60 stk .

Tvær freyðitöflur á dag með ferskju- og hindberjabragði innihalda þau vítamín og steinefni sem þú þarfnast í kjölfar magahjáveitu- eða magaermisaðgerðar

Vörunúmer: 10166774
+
6.499 kr
Vörulýsing
  • Henta þeim sem finnst erfitt að kyngja töflum. Getur líka hentað vel fyrstu vikurnar eftir aðgerð til að einfalda inntöku vítamína og steinefna í kjölfar aðgerðar. Hjálpar auk þess til að auka vökvainntöku
  • Tvær freyðitöflur á dag innihalda vítamín og steinefni sem þú þarfnast í kjölfar magahjáveitu- eða magaermisaðgerðar. Þú þarft því ekki að kaupa önnur vítamín eða steinefni til viðbótar til að fá ráðlagðan dagsskammt samkvæmt norrænu leiðbeiningunum
  • Fæst í tveimur bragðtegundum með fersku sítrusbragði eða hindberja- og ferskjubragði
  • Þú getur valið að leysa tvær töflur upp í einu glasi af vatni eða vatnsflösku til að taka dagskammtinn inn í einu
  • Passaðu vel að botnfallið klárist líka þar sem kalk fellur auðveldlega til botns

Tengdar vörur