Augnskugga grunnur eða primer, jafnar og gerir meira úr augnskalitnum. Einnig helst augnmálingin betur á ef primer er settur undir. Þessi primer frá Benecos er með léttri gylltri glans áferð og er einnig hægt að nota einan og sér með blautum eyliner eða augnblýanti.
Vörulýsing