Laust steinefna (mineral) púður setur farðann betur, sem verður til þess að hann helst lengur og húðin glansar minna. Þetta er mjög létt púður sem skilur eftir sig ljómandi og um leið matt útlit. Benecos mineral púðrið inniheldur kaolin leir sem að dregur í sig auka raka og e-vítamín sem spornar við öldrun húðarinnar. Það allra besta við þetta púður er að það er laust við talkúm og hentar vel viðkvæmri húð sem og þeim sem eru gjarnir á að fá bólur. Light Sand er hugsað fyrir allra ljósustu húðtóna.
Benecos Mineral púður #Light Sand
Benecos laust mineral púður úr náttúrulegum innihaldsefnum, Light Sand.
Vörunúmer: 10123285
Vörulýsing