Benecos púðrið er gott til að setja farða, til að nota eitt og sér til að matta andlitið eða til að fríska aðeins uppá andlitið yfir daginn. Þægilegt til að hafa með sér í veskinu. Létt og gott púður sem helst vel á. Ekki þarf að hafa áhyggjur af því að þetta púður stífli svitaholur. Það hentar viðkvæmri húð og þeim sem eru gjarnir á að fá bólur. Beige er hugsað fyrir dökkan húðtón.
Benecos púður #Beige
Benecos púður úr náttúrulegum innihaldsefnum, Beige.
Vörunúmer: 10123333
Vörulýsing