Benecos varablýantur brúnn

Benecos varablýantur úr náttúrulegum innihaldsefnum, Brown.

Vörunúmer: 10123270
+
1.100 kr
Vörulýsing

Varablýantarnir frá Benecos eru einstaklega mjúkir, látlausir og blandast auðveldlega. Notaðu varablýant til að skilgreina varirnar betur, gera þær fyllri og til að koma í veg fyrir að varaliturinn renni til. Einnig ef þú fyllir út í varirnar með blýantnum og setur varalitinn yfir þá helst hann betur. Brúni blýanturinn er fallegur hlutlaus, náttúrulegur tónn. Hægt er að nota hann við nánast hvaða varalit sem er sama í hvaða lit hann er, galdurinn er að blanda.

Tengdar vörur