Benecos varablýantur bleikur

Benecos varablýantur úr náttúrulegum innihaldsefnum, Pink.

Vörunúmer: 10123269
+
1.100 kr
Vörulýsing

Varablýantarnir frá Benecos eru einstaklega mjúkir, látlausir og blandast auðveldlega. Notaðu varablýant til að skilgreina varirnar betur, gera þær fyllri og til að koma í veg fyrir að varaliturinn renni til. Einnig ef þú fyllir út í varirnar með blýantnum og setur varalitinn yfir þá helst hann betur. Bleiki blýanturinn virkar einstakleg vel með öllum ljósari varalitum eða ef þú villt vera með nátúrulegar eða nude varir.

Tengdar vörur