Frábær blanda af öflugum næringar-og andoxunarefnum eins og spergilkáli, túrmerik, mjólkurþistil og spírulínu sem styðja við afeitrun líkamans. Inniheldur einnig þistilhjörtu, alfaalfa og túnfífill (dandelion) sem styðja við afeitrun með því að auka þvag- og nýrnastarfsemi. Túrmerik og mjólkurþistill aðstoða við að viðhalda heilbrigðri lifur. Blandan inniheldur einnig rauðrófur, klórellu, kóríander og sellerírót sem eru uppspretta frábærra næringarefna.
- Auðvelt að blanda í vökva eða út í þeytinginn
- Hentar grænkerum.
- Fylgið leiðbeiningu um ráðlagðan dagskammt.
- Tilvalið fyrir þá sem eiga erfitt með taka töflur eða hylki.
- Engin óþarfa aukaefni, inniheldur náttúrulega stevíu og ber.
- Umhverfisvænt – endurvinnanlegar umbúðir.
- Biocare hefur stuðlað að heilbrigðara samfélag í yfir 30 ár.
Prófaðu að setja út í boostinn þinn eina kúffúlla skeið af Biocare NutriCleanse Powder
- ½ avókadó
- Ein lúka af mangó eða ananas ( hægt að kaupa frosið)
- 1 kiwi
- 1 sellerístöngull með blöðunum
- 1 kúffull lúka af lífrænu spínati
- 1 kúffull msk af góðu próteini
- 1cm af engifer (taka hýðið af)
- ½ lime – kreista safann úr
- 4 myntulaufblöð (val)
- 250ml af hreinu og ósætu kókosvatni
- 1 kúffúll teskeið af Biocare Cleanse Nutripowder
Allt sett í blandara í eina mínútu.
Ábyrgðaraðili: Seika hf.