BIOEFFECT On-the-go ESSENTIALS #ferðastærðir

Ferðasett sem inniheldur vinsælar vörur frá BIOEFFECT,  EGF Serum 5 ml, EGF Day Serum 5 ml, Volcanic Exfoliator 10 ml og Micellar Cleansing Water 30 ml. Tilvalið fyrir ferðalög, fyrir þau sem eru að prófa vörurnar í fyrsta sinn eða sem gjöf.

Vörunúmer: 10152581
+
7.110 kr
Vörulýsing

EGF Serum 5 ml
Dregur úr hrukkum og fínum línum og færir húðinni góðan raka. Bætir áferð húðarinnar og gefur henni fallegan ljóma.

EGF Day Serum 5 ml, 
Viðheldur réttu rakajafnvægi húðarinnar, hefur mjúka og þægilega áferð. Hentar vel undir farða. 

Volcanic Exfoliator 10 ml.
Náttúrlegur djúphreinsir sem inniheldur örfína kristalla úr íslensku hrauni og fínmalaða apríkósukjarna sem fjarlægja dauðar húðfrumur og önnur óhreinindi.

Micellar Cleansing Water 30 ml.
fjarlægir farða og önnur óhreinindi á mildan en áhrifamikinn máta. Inniheldur hreint og mjúkt íslenskt vatn auk fjögurra rakagjafa.

 

Tengdar vörur