Burnfree græðandi vegna sólbruna 236 ml.

BurnFree Sunburn Rescue er sér hannað fyrir húð sem orðið hefur fyrir sólbruna. Það dregur úr sársauka, lækkar hratt hitann og kælir niður brunasvæðið. Einnig dregur það úr skemmdum í húðinni
Sunburn Rescue er sérhönnuð formúla úr þykku geli sem helst á húðinni, án þessa að renna af brunasvæðinu. 

Vörunúmer: 10129258
+
2.290 kr
Vörulýsing

Hitinn er dregin úr húðinni og inni í gelið og viðheldur þannig kælingu í húðinni. Þannig er haft áhrif á óþægindi eins og hita og sársauka til lengri tíma á meðan gelið er á húðinni.

Sunburn Rescue er vísindalega samsett hydrogel formúla sem helst í stöðugu formi þrátt fyrir háan hita og er þannig tilvalin til að nota í sólinni. 

Flaskan er í þægilegri stærð, auðveld í meðförum og gelið er fullkomlega vatnsleysanlegt. Sunburn Rescue hentar því mjög vel til að taka með þegar verið er úti í mikilli sól. 

 


Tengdar vörur