Chicco flugnafæla Roll On 60 ml.

Roll-Onið er þægilegt að bera á ungabörn og sérstaklega á staði þar sem þú vilt síður spreyja eins og andlit og háls. Flestar flugnafælur innihalda DEET eða önnur gerfiefni sem börn undir 3 ára og ófrískar konur mega ekki nota. Chicco notar Melissu og Crabwood olíu ásamt náttúrulegum skordýrafæluefnum í sínar flugnafælur Hentar frá 3 mánaða aldri og fyrir konur á meðgöngu

Vörunúmer: 10149654
+
1.469 kr
Vörulýsing
  • Allar flugnafælur frá Chicco.
  • Er prófaðar af húðlæknum fyrir viðkvæma húð
  • Ofnæmisprófaðar

Innihalda ekki : alkohól, litarefni, parabena, SLES, fenoxýetanól, fyrir jarðolíu afurðir, kísill, jarðolíur og ónáttúruleg ilmefni. Veita vörn bæði dag og nótt