Lee Stafford CoCo LoCo Coconut Hairspray 250 ml.

Þetta dásamlega kókóshnetu hársprey býr til náttúrulegt og endingargott hald, auk þess sem hárið verður áfram mjúkt og sveigjanlegt. Það inniheldur silkiprótín til þess að næra og UV síur sem vernda hárið fyrir sólinni. Spreyið gerir hárið dásamlega kókoshnetuilmandi dag og nótt.

Vörunúmer: 10146926
+
1.617 kr
Vörulýsing

Þegar hárið á þér vill ekki hegða sér og er að gera þig brjálaða, kallaðu þá á kókóshjálparsveitina!

Ávinningur:

  • Fast hald
  • Endingargott
  • Ekki stíft
  • Ferskur ilmur af kókos
Notkun

Hristu vel fyrir notkun Spreyjaðu í armslengd yfir þurrt hár fyrir hald og áferð. Prófaðu að spreyja hárið frá andlitinu og mjög nálægt hárlínunni til þess að losna við litlu lausu hárin sem eru flögrandi um.