Difrax brjóstapumputengir með safníláti

Difrax brjóstapumputengirinn með safníláti, er sérstaklega hannaður með það í huga að hægt sé að pumpa brjóstamjólk beint í safnílátið. Einstakur möguleiki þar sem hægt er að pumpa brjóstamjólk á skilvirkan hátt með hreinlæti að leiðarljósi og jafnframt geyma mjólkina á öruggan hátt. Difrax brjóstapumputenginn skal nota með Difrax brjóstapumpunni.

Vörunúmer: 10150998
+
1.923 kr
Vörulýsing
  • Í pakkanum eru tvö safnílát með loki ásamt einum brjóstapumputengi.
  • Safnílátin eru rúmmálsmerkt og geta þau rúmað 150 ml af brjóstamjólk.
  • Lok fylgja með safnílátunum og eru auðveldlega skrúfuð á. Lokin eru lekaheld og mögulegt er að merkja þau.
  • Safnílátin eru öruggur geymslustaður fyrir brjóstamjólk og barnamat með hreinlætið í fyrirrúmi.
  • Það má setja brjóstapumputenginn, safnílátin og lokin í uppþvottavél.
  • Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
  • Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

Tengdar vörur