Difrax Btob brjóstapumpa

Hin eina sanna margverðlaunaða Difrax brjóstapumpan. Mjög notendavæn og einstaklega handhæg. Hljóðlát og handsfree. Við pumpun þarf ekki að styðja við skel pumpunnar, heldur er hún lögð á brjóstið inn undir haldara/topp, þar sem hún situr kyrr. Á meðan á pumpun stendur hefur móðirin frjálsar hendur og getur því t.d. gefið barninu á hinu brjóstinu eða hvað sem hún kýs að gera á meðan.

Vörunúmer: 10148799
+
42.422 kr
Vörulýsing
 • Þegar kveikt er á pumpunni byrjar hún á því að undirbúa brjóstið áður en eiginleg pumpun hefst (undanfari pumpunar). Eftir 3 mínútur skiptir pumpan sjálfkrafa yfir í eiginlega pumpunarfasann (pumpunarprógrammið).  Þó er einnig hægt að byrja pumpunarfasann fyrr með því að ýta á þar til gerðan hnapp.
 • 8 mismunandi sogkrafsstillingar.
 • Digital skjár sem sýnir m.a. tímatöku.
 • Gengur fyrir rafmagni eða rafhlöðum.
 • Pumpan er létt og meðfærileg, bæði heima við og á ferðinni.
 • Með pumpunni fylgir S-peli 170 ml.
 • Gott er að hafa í huga að pumpun er yfirleitt auðveldari þegar móðirin slakar vel á og er í rólegu umhverfi.
 • Difrax hefur hannað og þróað pelahitara sem er 3 mínútur að hita vökva í 37’C. Hentar hvoru tveggja fyrir brjóstamjólk sem og mjólkurblöndur (formúlur). 
 • Hægt að pumpa beint í S-pelana 170 ml/250 ml eða safnílát.
 • Sigurvegari reddot design award árið 2012.
 • Athugið að brjóstapumpan er hönnuð fyrir 230V rafmagn

Tengdar vörur