Difrax snudduband #I Love

I Love er sérstök viðhafnarútgáfa (special edition) frá Difrax. Línan samanstendur af snuðum í öllum stærðum, S-pela 250 ml og snuddubandi. Difrax snudduböndin eru falleg, örugg og þægileg í notkun. Snudduböndin eru hugsuð til að koma í veg fyrir að snuð týnist.

Vörunúmer: 10158875
+
1.890 kr
Vörulýsing
  • Snudduböndin henta fyrir allar gerðir Difrax snuða.
  • Á öðrum enda bandsins er bandfesting til að festa snuðið við snuddubandið sjálft.
  • Á hinum endanum er að finna rennismellu til að festa snuddubandið í föt barnsins. Smellan tryggir að snuddubandið haldist á réttum stað.
  • Athugið að einungis skal festa snuddubandið í fatnað, það er ekki hannað til að festa í vöggu eða rúm.
  • Athugið að snuddubandið er ekki hugsað sem leikfang eða nagstykki.
  • Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
  • Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.