Difrax þjálfunarglas

Difrax þjálfunarglasið er hannað með það í huga að börn geti lært að drekka úr hefðbundnu glasi á þægilegan hátt. Aðgengi barnsins að glasinu og innihaldi þess er einstaklega gott, þar sem hluti glasbrúnarinnar er felldur úr, svo nef barnsins lendi ekki á brúninni.

Vörunúmer: 10152291
+
1.303 kr
Vörulýsing

* Þjálfunarglasið stuðlar að réttri drykkjarstöðu og drykkjartækni þar sem drukkið er úr láréttri stöðu með höfuðið upprétt. Þar af leiðandi þarf barnið ekki að reygja höfuðið aftur og á miklu betra með að kyngja.
* Þegar barnið drekkur úr glasinu, er best að staðsetja brún glassins á varir barnsins til þess að koma í veg fyrir að hellist úr glasinu. Auðvelt er að veita því athygli hvort barnið reyni að taka of stóran sopa.
* Þjálfunarglasið hentar börnum frá sirka 6 mánaða aldri.
* Talþjálfarar hafa mælt með notkun þjálfunarglassins.
* Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
* Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.

Tengdar vörur