SureSign Digital hitamælir

Einfaldur stafrænn hitamælir með sveigjanlegan enda sem má nota í munn, handakrika eða endaþarm eftir hentugleika. Mælirinn er vatnsheldur þannig hægt er að þrífa hann með sápu og volgu vatni eða með klút vættum í 70% alkóhóllausn. Íslenskar leiðbeiningar fylgja.

Vörunúmer: 10153765
+
1.637 kr