Dr. Teal's Body Wash Lavander 710 ml.

Sturtusápan er einstaklega mýkjandi og nærandi og skilur húðina eftir mjúka viðkomu. Sápan inniheldur Aloe Vera, Shea smjör og Vítamín E sem gefur góða næringu á meðan Epsom saltið léttir á þreyttum vöðvum og verkjum.

Vörunúmer: 10149349
+
2.528 kr
Vörulýsing

Vörurnar frá Dr. Teal's sameina ótrúlega eiginleika hreins Epsom salts saman við hressandi og endurnærandi eiginleika náttúrulegra ilmkjarnaolía. Hreint Epsom salt er undirstaðan í vörunum. Dr. Teal's Vörurnar nýtast t.d til að:

  • Róa þreytta vöðva
  • Minnka vecrki í þreyttum fótum
  • Losa húðina við eiturefni
  • Fjarlægja dauðar húðfrumur
  • Náttúrulegt svefnlyf

Vörurnar hafa einnig marga aðra kosti, t.d er hægt að nota Epsom saltið til að fá fyllingu í hárið, til að vinna gegn varaþurrk og sem meðferð við bólgum eftir stungur og sár.

Notkun

Takið lítið magn af sápunni í hendina, þvottapoka eða sturtudusk. Nuddið mjúklega yfir allan líkamann.

Tengdar vörur