Dr. Comfort venjulegir svartir Small

Dr. Comfort er leiðandi vörumerki þegar kemur að heilsusokkum fyrir fólk með fótkvilla.  Sokkarnir eru hannaðir með tilliti til heilbrigði fótarins, sérstaklega fyrir þá sem þjást af sykursýki, liðagigt, taugakvillum, bjúgum og blóðrásarvandamálum.

Vörunúmer: 10116295
+
2.482 kr
Vörulýsing

Þræðirnir í Nano bambokolefninu virkja mínus hlaðnar rafeindir inn í vefinn sem örva blóðrásina á náttúrulegan hátt. Nano Bambokolefnið er einnig náttúrulegur lyktareyðir sem dregur úr allri lykt. Efnið í sokkunum litar ekki frá sér við þvott og er hannað til að dragar úr sýkingum í fótunum.

Sokkarnir koma í nokkrum lengdum og stærðum sem henta bæði dömum og herrum.