Vöruflokkar
Dr. Organic Snail Gel Hand & Nail Elixir H2O Oil 50 ml.

Snigla Hand og Nagla Serumið er endurnærandi blanda sem samanstendur af náttúrulegum virkum efnum eins og Helix Aspersa Muller sem er efni sem sniglar framleiða til að endurnýja skelina og skemmda húð. Blandan inniheldur einnig önnur náttúruleg efni sem eru góð fyrir húðina. Frábært Hand og Nagla Serum sem veitir endingargóðan raka. 

Vörunúmer: 10132491
+
5.239 kr
Vörulýsing

Slímið sjálft er í raun framleitt af sniglum sem aldir eru við mannúðlegar og lífrænar aðstæður þar sem þeir ferðast frjálsir um. Á ferðum sínum fara þeir yfir glerspjöld og skilja eftir sig slím sem er svo unnið á þann hátt að það nýtist okkur í þessum snyrtivörum. Vægum rotvarnarefnum er bætt við til að tryggja geymsluþol.

Vörurnar eru lausar við hörð aukaefni, jarðolíu (petroleum), parabena og SLS (natríum súlfat).