Ábyrgðaraðili: Icepharma
Ein á dag B12-vítamín með fólínsýru og B6 120 töflur
B-vítamín eru vatnsleysanleg og því þarf að neyta þeirra reglulega. Sýanókóbalamín (B12) stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Það stuðlar einnig að eðlilegri myndun rauðra blóðkorna ásamt því að draga úr þreytu og lúa. Ekki skal taka meira af fæðubótarefninu en ráðlagðan neysluskammt. Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu.
Vörunúmer: 10114562
Vörulýsing
Notkun
Ráðlagður neysluskammtur er 1 tafla á dag.