Vöruflokkar
Essential Magnesium Day Spray 125 ml.

DAY spreyið inniheldur einstaka blöndu af Magnesíum og Arnica. Auðvelt og einfalt í notkun: Úðið vel á þau svæði sem þig verkjar í og eru aum og stirð.  Úðið líka á þau  svæði líkamans sem þú finnur fyrir spennu í, til að hjálpa við slökun.  Tveir úðar eru u.þ.b. 100 mg. af magnesíum. Streita og stífleiki: Úðið á þau svæði sem eru stíf. Eins og á háls og axlir.  Það hjálpar til að róa líkama og huga.

Vörunúmer: 10152121
+
3.416 kr
Vörulýsing

Magnesíum DAY húðvörurnar innihalda MAGNESÍUM sem er vöðvaslakandi, dregur úr eymslum, stirðleika og vöðvaverkjum og eykur daglega vellíðan og styrkleika og ARNICU sem er bólgueyðandi, dregur úr verkjum og stífleika í vöðvum og liðum.  

DAY magnesíumhúðvörurnar hafa gagnast mjög vel fyrir allt fólk sem vilja bæta daglega heilsu og auka vellíðan sína ásamt því að auka orku, kraft og styrk. Þær gagnast vel við þreytu og verkjum, vöðvakrömpum, höfuðverkjum, fótapirringi, sinadrætti og hjálpar þér við að ná betri slökun fyrir nóttina og betri svefni.  

Þessi góða náttúrulega blanda innihaldsefna er einnig mjög góð fyrir vöðva- og liðaheilsu fólks.  Þú getur valið um flögur í baðið eða fótabaðið, krem (bodylotion), sprey eða Roll-On Gel.

Tengdar vörur