Rio

RIO facelite innfrarauð andlitsgríma

faceLite™  andlitsgríman er með tvær bylgjulengdir rauðljósa 633nm (red light) og 830nm (near infra red light).  Ljósin virkja húðfrumur andlitsins og vinna gegn öldrun húðarinnar. Rannsóknir hafa sýnt fram á að rauður geislinn virkar sem orkugjafi á húðina og eykur þannig framleiðslu kollagens og elastíns og stinnir húðina. Auk þess að róa roða í húð og draga úr ásýnd sólar- og öldrunarbletta.

Vörunúmer: 10164244
+
49.449 kr
Vörulýsing

faceLite™  andlitsgríman:
  • Meðhöndlar allt andlitið á 10 mínútum
  • 633 nm ljósið eru sýnileg ljós sem virka vel á húð og húðvandamál
  • 830 nm ljósið er ekki sýnilegt ljós enn fer dýpra í vefi húðarinnar, mýkir og eykur blóðflæði. Minnkar bólgur.
  • Þægileg og mjúk andlitsgríma
  • Tímastillir
  • USB Hleðsla
  • Samþykkt af FDA (Matvæla- og Lyfjaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna)
  • Góður leiðarvísir fylgir
 
Notkun

Eftir hreinsun húðarinnar setjið grímuna á andlitið og stillið tímann. Gríman slekkur sjálfskrafa á sér eftir 10 mínútur enn það má slökkva fyrir þann tíma ef vill. Það er eðlilegt að húðin sé aðeins rauð eftir notkun enn ætti að vera gengið til baka eftir 1-2 klst. Fyrir bestar niðurstöður notið sem meðferð 3-5 daga vikunnar í að minnsta kosti 4 vikur. Til að viðhalda meðferðinni notið grímunar reglulega í 10 mínútur í senn.

faceLite™ andlitsgríman kemur í þægilegum flötum pakkningum með góðum leiðbeiningum auk poka til að hafa utan um grímuna þegar hún er ekki í notkun.

Hreinsun grímunnar: Hreinsið með rökum klút, athugið að örugglega sé slökkt á grímunni og hún ekki í hleðslu.

Hleðsla grímunnar: Setjið grímuna í samband við USB hleðslukapal, athugið að gríman virkar ekki meðan hún er í hleðslu.

Notist ekki ef þú ert að taka lyf sem geta valdið ljósnæmi, ert með ljósnæmisröskun, ert ófrísk eða með barn á brjósti.

Tengdar vörur