Fíkniefnapróf fyrir þvagsýni - kannabis 5 stk.

Fíkniefnapróf fyrir þvagsýni sem greinir kannabis. Í pakkanum eru fimm próf, hanskar og þvagpurfuglas. Prófið er einfalt í notkun, sjá leiðbeiningar á íslensku á umbúðum. 

Vörunúmer: 10130619
+
2.990 kr
Vörulýsing

ATH fjölþátta fíkniefnaprófið greinir amfetamín (AMP), kókaín og krakk (COC), metamfetamín og ecstacy (M-AMP), ópíóða (OPI) og kannabisefni (THC) í þvagi. Prófið er afar einfalt í framkvæmd og kassinn inniheldur allt sem til þarf. Umbúðirnar eru á íslensku og ensku og eru leiðbeiningarnar skýrar og einfaldar. Á innri hlið kassans eru nánari upplýsingar sem eru ætlaðar þeim sem les úr prófinu.

Hver pakkning inniheldur: Fíkniefnaprófspjald með fimm aðskildum prófstrimlum. plasthanska og þvagprufuglas.


FRAMKVÆMD PRÓFSINS 

  • Þvagsýni tekið 
  • Prófið framkvæmt  
  • Beðið í 5 mínútur 
  • Lesið í niðurstöður 

TÚLKUN NIÐURSTAÐNA

  • Lesa skal af hverjum strimli fyrir sig 
  • Dauf lína telst alltaf fullgild lína 
  • Tvær línur í glugganum: Efnið mælist ekki
  • Ein lína í glugganum: Efnið mælist 

Fíkniefnaprófið greinir kannabisefni í þvagi en ekki Spice/K2 (e. synthetic cannabinoids). Spice er samheiti yfir fjölda efna mynduð við efnasmíði til að líkja eftir áhrifum kannabisefna.