Setjið tíðaplástrana á svæðin eins og leiðbeiningar sýna, tvo að framan og einn að aftan, og bíðið í tvær mínútur eftir því að hiti frá líkamanum losi vel um límefnið svo að plásturinn nái öruggri festu. Nú breytist tíða-plásturinn í það sem verður best lýst sem spegli sem endurkastar innrauðu geislunum frá líkamanum allt að 8-9 cm inn undir húðina; þessi orka hefur verkjastillandi áhrif
Fit Lady - bylting í tíðaverkjum (2 kits)
FIT Lady eru verkjaplástrar sem draga úr tíðaverkjum með því að varpa innrauðu geislum líkamans aftur inn í líkamann og draga þannig úr verkjum.
Vörunúmer: 10149335
Vörulýsing