Í öskjunni eru eftirfarandi sápur.
- Appelsínu og grapealdin sápa
- Sítrónugras og hampsápa
- Patchuli og sandalviðarsápa
- Lavendersápa
Byrjaðu daginn vel með appelsínu og grape sápunni, eða findu gleðina með hinum dásamlega ilmi af sítrónu og hamp sápunni. Í kassanum má einnig finna umvefjandi patchouli og sandalviðarsápu ásamt róandi lavender sápu. Hvert sápustykki er handgert í Yorkshire úr 100% náttúrulegum hráefnum sem freyða ríkulega um leið og þau næra og gefa húðinni þinni raka.