HVAÐ ER MAGNESÍUM Í KLÓSAMBANDI?
Við notum magnesíum taurate í steinefna bætiefni okkar. Magnesíum taurate er steinefni í klósambandi. Steinefni í klósambandi eru sett saman með amínósýrum til að mynda efnasamband sem er auðmeltanlegra í líkamanum og gerir upptöku í líkamanum auðveldari. Þetta gerir okkur kleift að bjóða upp á magnesíum bætiefni af hæstu gæðum sem einnig eru rík í næringarefnum.
ÁN HJÁLPAREFNA
Okkar Magnesíum Taurate bætiefni kemur í hylki unnu úr plöntu sellulósa. Þetta gerir það að verkum að við getum boðið upp á bætiefni sem þarfnast ekki hjálparefna, bindiefna eða ónáttúrulegra fylliefna. Hylki sem er unnið úr plöntu sellulósa er hannað þannig að það brotni náttúrulega niður í magasýrum magans sem tryggir það að líkami þinn frásogi næringarefnin í meltingarfærunum.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.