HVAÐ ER ÞÖRUNGAOLÍA?
Þörungaolía er frábær uppspretta omega-3 fitusýra. Fiskar eru yfirleitt taldir ríkir í omega-3 en staðreyndin er sú að þeir neyta þörunga sem eru ríkir í omega og fá þar með omega-3 innihald sitt þaðan frekar en að vera sjálfir náttúrulega ríkir í þessum lífsnauðsynlegu fitusýrum.
HVAÐ GERIR PRENATAL DHA?
Viðheldur eðlilegri heilastarfssemi og sjón.
DHA inntaka á meðgöngu á sinn þátt í því að heili fósturs þroskist eðlilega í móðurkviði. Börn á brjósti njóta einnig inntöku móður á DHA ef dagleg inntaka er um 250 mg.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.