- 3 mánaða skammtur (1 á dag)
- Vinsælt í 20 ár
Protecta inniheldur járn, selen, B12, B6 og C-vítamín. Þessi blanda af vítamínum og steinefnum leggja sitt af mörkum til að styðja við eðlilegt ónæmiskerfi. Ónæmisstyrkjandi formúlan okkar inniheldur hreint magn af öllum þessum næringarefnum.
HVAÐ GERIR PROTECTA?
B6 vítamín styður við:
- Orkugæf efnaskipti
- Dregur úr þreytu og orkuleysi
- Myndun rauðra blóðfruma
- Eðlilega starfssemi ónæmiskerfisins
- Prótein og glýkógen efnaskipti
C-vítamín styður við:
- Orkugæf efnaskipti
- Dregur úr þreytu og orkuleysi
- Verndun fruma fyrir oxunarálagi
- Kollagenmyndun sem styður við eðlilega starfssemi æða, beina, brjósks, góma, húðar og tanna.
- Endurmyndun á skertu formi E-vítamíns
Sink styður við:
- Verndun fruma fyrir oxunarálagi
- Eðlilega starfssemi ónæmiskerfisins
- Sýru-basa, kolvetna, A-vítamín, makronæringarefna- og fitusýru efnaskipti.
- Viðhald beina
D- vítamín styður við:
- Viðhald beina
- Viðhald heilbrigðra tanna
- Frásog/upptöku á kalki og fosfór
- Kalsíumgildi í blóði