Geosilica RENEW náttúrulegt kísilsteinefni fyrir hár, húð og neglur 300 ml.

RENEW inniheldur 100% náttúrulegan jarðhitakísil með viðbættu sink og kopar í hreinu íslensku vatni sem stuðlar því að viðhaldi á hári, húð og nöglum. Sérstaklega hannað til þess að knýja fram unglegan ljóma og náttúrulega fegurð. Allar GeoSilica vörur eru 100% náttúrulegar og Vegan (skráðar hjá Vegan Society).

Vörunúmer: 10144987
+
5.431 kr
Vörulýsing

geoSilica Renew er sink- og koparbætt. Sink og kopar eru  lífsnauðsynleg steinefni  en rannsóknir* sýna að þau stuðla að styrkingu nagla og hárs auk þess að minnka hárlos og klofna enda. geoSilica Renew er sérstaklega hannað og þróað af geoSilica til að styrkja húð, hár og neglur.

30 skammtar í flösku.

Þessi vara er skráð hjá Vegan Society.

*http://instituteofmineralresearch.org/mineral-element

Notkun

1 matskeið (10 ml) daglega. Má taka inn beint eða blanda í vatn eða djús. Hristist fyrir notkun.

Innihald
  • INNIHALDSEFNI Vatn, jarðhitakísill, sínkklóríð, kopar (II) súlfat.
  • STEINEFNAMAGN Í SKAMMTI Kísill 100 mg í 10 ml Sink 4,8 mg í 10 ml Kopar 0,2 mg í 10 ml

Tengdar vörur