Glov Mask Remover #BLEIKUR

GLOV maska hreinsiklúturinn er búinn til úr sérstakri pólýester blöndu sem draga í sig maska sameindirnar en þurrka þær ekki upp. Að fjarlægja andlitsmaska er nú fljótlegra og auðveldara en áður. 
Einfaldar ferlið við að hreinsa af þurran maska (eins og leirmaska).

Vörunúmer: 10150679
+
2.908 kr
Vörulýsing

Fjarlægir vel leyfar að maska sem situr á yfirborði húðarinnar og auðveldar húðinni uppitöku næringarefna maskans (fíbrarnir í Glov hafa ekki „peeling“ eiginleika heldur renna yfir yfirborðið, leysa upp maskann og fjarlægja varlega). Mjög einfalt að hreinsa maska af einungis með vatni, hanskinn er síðan hreinsaður með vatni (má setja í þvottavél en ekki nota mýkingarefni). Hægt að nota í allt upp undir 100 skipti. 


Tengdar vörur