Omega 3 fiskiolía er talin mýkjandi og bólgueyðandi og góð fyrir liði auk þess sem það hefur góð áhrif á marga aðra þætti s.s. hjarta og æðakerfi. Hyaluron sýra er eitt af megin efnum í liðvökva og gegnir mikilvægu hlutverki til að viðhalda seiglu og sveigjanleika í liðum og það byggir upp brjóskið aftur. Með aldrinum minkar hæfni líkamans til að framleiða það. Liðaktín Quatro hentar íþróttamönnum einstaklega vel sérstaklega til að koma í veg fyrir áeynslu áverka á liðum.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.