Guli Miðinn Múltí Sport 90 töflur

Múlti sport er fjölvítamínblanda með 20 vítamínum og steinefnum ásamt Gingko Biloba og Ginseng. Gingko Biloba er þekkt fyrir að hafa góð áhrif á blóðflæðið og getur þannig aðstoðað okkur við að auka úthald og kraft. Ginseng er síðan þekkt fyrir orkugefandi eiginleika sína.  Blandan getur hentað flestum en hefur verið sérlega vinsæl hjá þeim sem hreyfa sig mikið eða stunda íþróttir. Getur stuðlað að:
 
  • halda jafnvægi á orkuflæðinu
  • auknum krafti og þreki
     
Vörunúmer: 10080623
+
2.954 kr
Vörulýsing

Án eggja, án fisks, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án trjáhneta.

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun
  • 1-2 töflur á dag með máltíð
  • Magn: 60 töflur
  • Skammtastærð: 1-2 mánuðir
Innihald

A vítamín (palmitate) 500mcg, C vítamín (ascorbic acid) 50mg, D vítamin (cholecalciferol) 200AE/5mcg, E vítamín (d-alpha tocopherol succinate) 50mg, B1 (thiamine mononitrate) 1mg, B2 (riboflavin) 1mg, B3 (niacinamide) 8mg, B6 (pyridoxine HCl) 1mg, fólínsýra 100mcg, B12 (cyanocobalamin) 2mcg, bíotín 50mcg, kalk (carbonate) 150mg, járn (ferrous fumarate) 5mg, magnesíum (oxide)75mg, sink (oxide) 7mg, selen (selenium yeast) 50mcg, kopar (cupric oxide) 1mg, mangan (manganese sulfate) 1mg, króm (chromium chloride) 50mcg, kalíum (potassium chloride) 50mg, ginkgo biloba extrakt 50mg, ginseng extrakt 50mg.

Önnur innihaldsefni:
Croscarmellose sodium, stearic acid, shellac, magnesium stearate, silicon dioxide, talkúm.

Tengdar vörur