Guli Miðinn Ólífulauf 60 hylki

Ólífulauf er lækningajurt sem er oftast tekin yfir flensutímabil við sýkingum og kvefpestum. Margir taka þau yfir flensutímabil eða við fyrstu einkennum kvefpesta. Ólífulauf eru einnig talin góð fyrir hjarta og æðakerfið og hafa rannsóknir sýnt fram á bæði góð áhrif á blóðþrýsting og blóðfitu.

Vörunúmer: 10077160
+
2.399 kr
Vörulýsing
  • Rannsóknir hafa ítrekað sýnt fram á virkni ólífulaufa extrakts gegn ýmsum bakteríum, vírusum og sveppum.
  • Þau sem taka einhver lyf ættu að hafa samband við lækni fyrir inntöku
     

Án eggja, án fisks, án glútens, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án soja, án trjáhneta, vegan

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

1 hylki á dag með mat.

Magn: 60 hylki

Skammtastærð: 2 mánuðir

Innihald

Innihald í 1 hylki:
Ólífulaufs extrakt (18% oleuropin) 262,5mg.

Önnur innihaldsefni:
Hrísgrjónamjöl, magnesíum sterat og gelatín.

Tengdar vörur