Guli Miðinn Ristill Magnesíum Hýdroxíð 60 hylki

Er allt stíflað? Hægðatregða er mjög algengt vandamál sem er bæði óþægilegt og getur verið skaðlegt heilsunni.  Magnesíum er eitthvað sem margir nota reglulega til að koma í veg fyrir hægðatregðu og losa um stíflur í ristli. Magnesíum hýdroxíð er sérstakt form þessa mikilvæga steinefnis sem hefur lengi verið notað með góðum árangri.

Vörunúmer: 10151968
+
1.562 kr
Vörulýsing
Magnesíum er einnig mikilvægt
  • Fyrir eðlilegt viðhald beina
  • Fyrir eðlilega starfssemi vöðva
  • Fyrir eðlilega starfssemi taugakerfis
  • Fyrir eðlilega orkuvinnslu

Vítamín og bætiefni Gula miðans eru sérstaklega valin og þróuð fyrir íslenskar aðstæður. Þess vegna hefur Guli miðinn verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í 25 ár.

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Notkun

Ráðlögð notkun: 1-3 hylki á dag eftir þörfum

Innihald

Innihald í hverju hylki: Magnesíum hýdroxíð (400mg), C vítamín (56mg), sítrus bíoflavoníðar (33mg)

Innihaldsefni:
Virk innihaldsefni (magnesíum hýdroxíð, askorbínsýra, sítrus bíoflavoníðar), kekkjavarnarefni (kísildíoxíð, magnesíum stearate), grænmetishylki (hydroxypropyl methylcellulose), bindiefni (maltodextrin).

Tengdar vörur