GUM

GUM SensiVital soft tannbursti - þrír litir

Stutt og ultra mjó hár burstans eru hönnuð sérstaklega fyrir viðkvæmt tannhold og tennur. Extra mjó hár burstans ná dýpri burstun við tannholdið. Hreinsar vel nærri tannholdi án þess að særa tannholdið.  Tannlæknar og tannfræðingar mæla með GUM SensiVital tannburstanum, sérlega góður fyrir viðkvæma. 
 

Vörunúmer: 10118655
+
819 kr

Tengdar vörur