Hedrin lúsameðferð fyrir þykkt og hrokkið hár 100 ml.

Hentar vel þykku og hrokknu hári. Þvegið úr eftir eina klst. en má vera í hárinu yfir nótt í 8 klst. Ekki hætta á ónæmi. Svo milt að það hentar börnum frá 6 mánaða aldri, barnshafandi konum og mjólkandi mæðrum. Án skordýraeiturs, ilmefna og parabena.  Horfðu á myndband um lúsina hér.

Vörunúmer: 10094584
+
3.406 kr
Vörulýsing

Lúsameðöl frá Hedrin eru án allra ilmefna, rotvarnarefna og ofnæmisvaldandi efna. Því er öruggt að nota það bæði handa börnum og fullorðnum. Notkun

Hedrin® Original er borið í þurrt hár og hársvörð og beðið í a.m.k. klukkustund. Látið hárið þorna (ekki má nota hárþurrku). Notið ekki greiðu eða hárbursta meðan Hedrin® Original er í hárinu. Eftir meðhöndlun er sjampó borið í hárið og til að auðveldara sé að þvo Hedrin® Original úr er mikilvægt að sjampóið sé sett í áður en hárið er bleytt með vatni. Þörf getur verið á því að þvo hárið tvisvar til að ná öllu úr.

Eftir 7 daga skal endurtaka meðferðina til að tryggja að unglús sem hefur klakist úr eggjum frá fyrri meðferð drepist einnig.

Tengdar vörur