Higher Nature Skin Support 60 hylki

Öflug blanda næringarefna til að næra húðina innan frá. Stuðlar að hreinni og heilbrigðri húð.

Vörunúmer: 10132732
+
4.148 kr
Vörulýsing
  • Glútenlaust – hentar grænmetisætum – mjólkurlaust - sykurlaust

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.

Innihald

Innihald í 2 hylkjum: A vítamín (750mcg), E vítamín (100AE), C vítamín (500mg), B2 (riboflavin 5mg), B3 (niacin 5mg), Biotin (50mcg), B5 (pantothenic acid 25mg), sink (15mg), kopar (0,15mg), króm (100mcg), grænt te extrakt (100mg), aloe vera extrakt (75mg), borage olía (50mg), grapeseed extrakt (50mg), sítrónumelissu extrakt (50mg), sítrus bíoflavoníða extrakt (20mg).

Tengdar vörur