Iceherbs Sælutvenna - Betri svefn og meiri orka

Sælutvennan innheldur; Iceherbs D-vítamín 2000AE & íslenskri burnirót 60 hylki og Iceherbs Sofðu Rótt 60 hylki.
 

Vörunúmer: 10151856
+
3.189 kr
Vörulýsing

Iceherbs D-vítamín 2000AE & íslenskri burnirót 60 hylki
Orkurblandan: D-vítamín 2000 AE & íslensk burnirót. Gæði og íslensk náttúra:  Orkablandan er blanda af d-vítamíni og íslenskri burnirót.D-vítamín er nauðsynlegt fyrir kalsíum- og fosfatbúskap beina og tanna.  Burnirót er talin auka einbeitingu, líkamlegt og andlegt úthald og vinna gegn streitu.

Iceherbs Sofðu Rótt 60 hylki
Magnolia officinalis vex í fjallendi í Kína og hefur verið notuð um aldir við þunglyndi, svefnvandamálum og kvíða. Virku efnin eru í berkinum og er því líka talað um Magnoliubörk en þau virðast örva boðefnið acetylcholine í heilanum og koma jafnvægi á hormónið cortison sem stýrir m.a. vöknun. Það leiðir síðan til að fólk slakar betur á, sem bætir svefn og vinnur einnig gegn kvíða og þunglyndi.