Iceherbs Turmerik með fjallagrösum 60 hylki

Turmerik inniheldur virka efnið curcumin sem hefur sterk bólgueyðandi og andoxandi áhrif.  Turmerik eykur flæði meltingarvökva og þykir gott við lifrarbólgu, gulu, gallsteinum, uppþembu og vindgangi og til að lækka bæði blóðfitu og blóðsykur. Það er bólgueyðandi og þykir ákaflega gott gegn gigtar- og húðsjúkdómum ásamt því að örva blóðflæði og hafa góð áhrif á sár.

Vörunúmer: 10137764
+
2.320 kr
Vörulýsing

Fjallagrös eru viðurkennd lækningajurt, sem stundum hefur verið kölluð Gingseng Íslands. Fjallagrös innihalda betaglúkantrefjar sem auka þyngdartap, bæta meltingu og styrkja þarmana, einkum ristilinn. Fjallagrös hjálpa einnig við að draga úr bjúg.  Fjallagrös eru rík af steinefnum, einkum járni og kalsíum, og bera í sér fléttuefni sem hindra óæskilegar bakteríur. Fjallagrös innihalda leysanlegar trefjar, Lichenin og Isolichenin, sem mynda mýkjandi himnu á slímhúð í maga og draga þannig úr særindum, bæta meltinguna og mýkja hægðirnar.

Notkun

Takið 2-3 hylki á dag með vatni, en munið að fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.

Innihald

Plaststaukur með 60 hylkjum.

Mulið túrmerik, mulin fjallagrös, kísill, magnesíumsterat. Hylkin eru úr jurtabeðmi.

Tengdar vörur