Iroha Detox kolamaski fyrir fílapensla 5 stk.

Fílapenslamaskinn frá Iroha Natre Detox er nefmaski fyrir fílapensla sem hjálpar til við að eyða fílapenslum og öðrum óhreinindum og skilar húðinni mýkri og hreinni.

Vörunúmer: 10144259
+
1.502 kr
Vörulýsing

Black Line DETOX er miðuð að einstaklingum með feita og/eða blandaða húð. Iroha Nature maskarnir hjálpa til við að losa húðina við óhreinindi (t.d. fílapensla og bólur) og skilar húðinni hreinni á aðeins 15 mínútum. Grunnur varanna er unnin úr virkjuðum kolum.

Virkjuð kol draga í sig bakteríur, eiturefni, óhreinindi og aðrar smáeindir sem setjast á húðina og þar með hjálpa húðinni að vinna bug á óhreinindum eins og bólum og fílapenslum.

Líkaminn innbyrðir ekki kolin sem slík en virkjuð kol geta unnið bug á eitrunum og komið í veg fyrir sýkingar í húð. Sýnt hefur verið fram á að virkjuð kol geta innbyrt þúsundfalt sinn eigin massa af skaðlegum efnum.